Önnur úrræði

GA samtökin

Alþjóðlegu samtökin Gamblers Anonymous (GA) bjóða upp á aðstoð við einstaklinga sem stríða við vanda vegna peningaspila.

Smelltu hér til að fara á íslenska heimasíðu samtakanna.

Alma Hafsteinsdóttir

Fíkniráðgjafi með sérhæfingu og áherslu á spilafíkn /spilavanda ásamt fjölskyldurráðgjöf. 

Certified Gambling Addiction Coach (NCGAC) 
Certified Recovery Family Coach (NCRFC)
Sími 788 8989 almahafsteins@gmail.com