Úrræði

Hér má finna upplýsingar um úrræði sem standa til boða á Íslandi ef um er að ræða vanda vegna spilunar, eða grun um vanda. Hér er að finna lista yfir

Úrræði

Hér má finna upplýsingar um úrræði sem standa til boða á Íslandi ef um er að ræða vanda vegna spilunar, eða grun um vanda.

Hér er að finna lista yfir einkenni sem skimað er eftir í greiningu á spilafíkn.  

Ef þú telur þig eða einhvern þér nákominn vera í vanda, þá getur þú valið það úrræði sem hentar best. Úrræðin sem hér er bent á hafa hjálpað fjölmörgum í baráttu sinni við spilafíkn.

Svæði

Ábyrgspilun.is    |    Hjálparsími  1717   Íslandsspil Happadrætti Háskóla Íslands