Ábyrg spilun

Ábyrgspilun.is er í eigu og rekin af Íslandsspilum og Happdrćtti Háskóla Íslands (HHÍ). Síđan var upphaflega sett á laggirnar áriđ 2002 og svo í breyttri

Almennar upplýsingar

Ábyrgspilun.is er í eigu og rekin af Íslandsspilum og Happdrćtti Háskóla Íslands (HHÍ). Síđan var upphaflega sett á laggirnar áriđ 2002 og svo í breyttri mynd haustiđ 2009.

Íslandsspil starfrćkir söfnunarkassa á landsvísu og rennur allur ágóđi af starfseminni til Rauđa kross Íslands, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og SÁÁ. HHÍ eru međ skjávélar og auk ţeirra skafmiđa og flokkahappdrćtti og rennur ágóđi til byggingarframkvćmda og tćkjakaupa fyrir Háskóla Íslands

Happdrćtti Háskóla Íslands og Íslandsspil starfa eftir reglugerđum og innan lagaramma frá Dómsmálaráđuneyti. Nánari upplýsingar má finna á heimasíđum fyrirtćkjanna, Íslandsspila og HHÍ.

Vakin er sérstök athygli á ţví ađ lágmarksaldur fyrir allar tegundir peningaspila sem fyrirtćkin bjóđa upp á er 18 ár.

Markmiđ síđunnar er ađ hćgt sé ađ nálgast fjölbreyttar upplýsingar um peningaspil međ góđu móti. Leitast er viđ ađ allt efni síđunnar sé áreiđanlegt, heimildir séu ávallt traustar og hlutleysis sé gćtt í allri umfjöllun.

Ljósmyndir á forsíđu eru eftir Karl Magnússon.

Athugasemdir eđa fyrirspurnir sendist á abyrgspilun@abyrgspilun.is


Svćđi

Ábyrgspilun.is    |    Hjálparsími  1717   Íslandsspil Happadrćtti Háskóla Íslands