Erindi

═ tengslum vi­ rannsˇknir ß spilaheg­un og algengi spilafÝknar me­al ═slendinga hafa veri­ haldin alls um 20 frŠ­ileg erindi ß erlendum og innlendum

Erindi Dr. DanÝels ١rs Ëlasonar

Í tengslum við rannsóknir á spilahegðun og algengi spilafíknar meðal Íslendinga hafa verið haldin alls um 20 fræðileg erindi á erlendum og innlendum vísindaráðstefnum. Hér er veittur aðgangur að efni tveggja fyrirlestra þar sem rætt var um spilahegðun og algengi spilafíknar meðal norrænna unglinga annarsvegar og fullorðinna hinsvegar. Einnig er hægt að sjá erindi um spilahegðun og algengi spilafíknar meðal íslenskra unglinga og fullorðinna. 

1. Ólason, D.T. (2007). Youth gambling in the Nordic countries. Boðserindi, flutt á norrænni ráðstefnu um spilafíkn (6th Nordic Conference on Gambling Studies and Policy Issues, DGI-Byen) sem haldin var í Kaupmannahöfn dagana 21 til 22 maí árið 2007.  Erindið má sjá hér.

2. Daníel Þór Ólason (2009). Algengi spilafíknar meðal fullorðinna og unglinga á Íslandi: Skiptir máli hvað og hvar spilað er? Boðserindi flutt á fjórtándu ráðstefnu um rannsóknir í líf og heilbrigðisvísindum, 5-6 janúar. Háskóli Íslands. Erindið má sjá hér

3. Ólason, D.T. (2009). Gambling and Problem gambling studies in the Nordic countries: Are they comparable?Boðserindi, flutt á norrænni ráðstefnu um spilafíkn (7thNordic Conference on problem gambling, treatment and prevention) sem haldin var í Helsinki dagana 24 til 26 maí árið 2009. Erindið má sjá hér

SvŠ­i

┴byrgspilun.is á á| á áHjßlparsÝmi á1717áá ═slandsspil HappadrŠtti Hßskˇla ═slandsáá